BÍS REGLUR

30/10/2017 - Birtist í: Klifurhúsið

Frá og með næstu viku taka í gildi nýjar BÍS reglur og tímar er gilda um BÍS klifur í Klifurhúsinu. Klifurhúsið mun vera lokað almenningi á miðvikudögum frá kl. 21:30 til að hleypa BÍS klifrurum að. Þetta er gert til að draga úr slysahættu sem annars gæti skapast ef báðir hópar klifra samtímis.

BÍS klifur verður ekki mögulegt nema samþykktur ábyrgðarmaður sé í hópnum.

Vil minna á að í Klifurhúsinu eru allir klifrarar velkomnir og bið ykkur um að umgangast hvort annað af vinsemd og virðingu.

ATH. Breytingar eru tímabundnar yfir vetrartímann.

 

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *