Skráning á vorönn 2018 í gegnum Nóra

3/1/2018 - Birtist í: Klifurhúsið

Nú er hægt að skrá sig á klifuræfingar og námskeið í gegnum Nóra.

Ath. Nóri sendir kvittun fyrir eina æfingu/námskeið í einu. Þ.e. ef barnið ykkar er skráð á 2 æfingar, t.d. á mánudögum og föstudögum, eru sendar 2 kvittanir í tölvupósti eða ein fyrir hvorn valdan æfingardag.

Allar upplýsingar um æfingatíma og verð eru að finna Hér.

Ef þig vantar aðstoð eða leiðbeiningar, endilega hafðu samband milli 10:00 og 16:00 í síma: 553 9455

Því miður er fullbókað í hóp 9-10 ára barna. Nóg pláss er enn í aðra hópa (5-6 ára, 13-14 ára og 15-17).

  1. Daginn, þegar ég ætla að skrá strákinn minn á nora kemur alltaf 4-5 bekkur en hann er í 3 bekk. Vil skrá hann á 7-8 ára á sunnudögum.
    Kv. Ísey
    Gsm 666-9191

    Skrifað af Ísey Þorgrímsdóttir
    - Reply

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *