Íslandsmót 2

22/2/2018 - Birtist í: Klifurhúsið

Um helgina var haldið öðru íslandsmót í grjótglímu.  HÉR er hægt að finna yfirlitsskjal yfir þátttakendur og úrslit í einstaka flokkum.

Við viljum þakka þrautasmiðum fyrir frábærar mótsleiðir. Sérstakar þakkir fá allir þeir sjálfboðaliðar sem aðstoðuðu á fimmtudaginn og á mótinu sjálfu. Myndir frá mótinu koma fljótlega á Facebook síðu okkar.

 

 

 

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *