ÚRSLIT ÚR mótaröð 2017-18

5/3/2018 - Birtist í: Klifurhúsið

Um helgina var haldið siðustu íslandsmót í grjótglímu.

HÉR er hægt að finna yfirlitsskjal yfir þátttakendur og úrslit í einstaka flokkum.

Það er mikil vinna sem fer í svona viðburð bæði af hálfu starfsmanna KFR og sjálfboðaliða. Við viljum þakka öllum sem lögðu okkur lið í tengslum við mótið fyrir þeirra framlag. Myndir frá mótinu koma fljótlega á Facebook síðu okkar.

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *