Sumaropnanir

30/5/2018 - Birtist í: Klifurhúsið

Breyttur opnunartími verður í sumar. Ekki verður boðið upp á hádegisopnanir frá og með 11 júni.  

Fjölskyldutíminn verður áfram um helgar frá 12-15. Frá og með 2 júni verður opið um helgar frá 12-18. 

 

Mánudagar: 16-22

Þriðjudagar: 16-22

Miðvikudagar: 16-22

Fimmtudagar: 16-22

Föstudagar: 16-21

Laugardagar: 12-18

Sunnudagar: 12-18

  1. Sæl
    Dóttur mína langar til að æfa klifur einu sinni í viku í vetur. Hún er að verða 14 ára. Við vorum að skoða skráningu á netinu og fundum bara sumarnámskeið. Er ekki byrjað að skrá fyrir haustið og veturinn eða fundum við þetta bara ekki?
    B.k. Arngerður

    Skrifað af Arngerður Jónsdóttir
    - Reply

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *