Íslandsmót #1

15/2/2019 - Birtist í: Klifurhúsið

ATH. Lokað er fyrir almenning 16.-17. feb vegna mótshalds.

 

Klifurfélag Reykjavíkur mun standa að fyrsta Íslandsmótinu 2019. Mótið verður haldið 17. febrúar og allar nánari upplýsingar um það er að finna HÉR. Ath. aldursflokkur C (12-13 ára) klifra á laugardeginum á Smiðjuloftinu, Akranesi.

Sjáumst hress á sunnudaginn!

  1. Klifurmót

    Skrifað af Kristófer Kári
    - Reply

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *