Skráning er hafin á sumarnámskeið 2019

4/4/2019 - Birtist í: Klifurhúsið

Skráning er hafin á sumarnámskeið 2019 fyrir alla krakka á aldrinum 6-12 ára. Þessi sumarnámskeið hafa verið mjög vinsæl hjá okkur í gegnum tíðina og margir koma aftur og aftur.
 1. Sæl,
  Langar til að skrá strákinn minn, Róbert Andrésson á námskeið hjá ykkur 24-28júní eða 1-5júlí.
  Hann er 10ára, er búsettur í Svíþjóð svo get ekki skráð hann í gegnum skráningarkerfið ykkar.
  Bestu kveðjur,
  Andrés
  andresjonsson@gmail.com
  s. 6200090

  Skrifað af Andrés Jónsson
  - Reply

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *