Breyttur opnunartími verður í sumar

7/6/2019 - Birtist í: Klifurhúsið

Breyttur opnunartími verður í sumar. Ekki verður boðið upp á hádegisopnanir.

Klifurhúsið verður lokað sunnudaginn 9. júní og mánudaginn 10. júní

Sumaropnun tekur gildi 11. júní og er hún eftirfarandi:

Mánudagar: 16-22

Þriðjudagar: 16-22

Miðvikudagar: 16-22

Fimmtudagar: 16-22

Föstudagar: 16-21

Laugardagar: 12-18 Fjölskyldutími 12-15

Sunnudagar: 12-18  Fjölskyldutími 12-15

 

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *