Íslandsmót 4

21/11/2019 - Birtist í: Klifurhúsið

Föstudaginn 22. nóv lokað frá 20:00 vegna niðurskrúfs
allir eru velkomnir að hjálpa til. Pizza í boði KH. English below
ATH. Lokað er fyrir almenning 23. og 24 nóv. vegna mótshalds.
Dagskrá 24. nóv.
12:00-14:00 C og B flokkur (þ.e. 6.-9. bekkur)
16:00-18:00 A flokkur og fullorðinsflokkur
Ókeypis fyrir áhorfendur 

Mótsgjald: 1000 kr + aðgangseyrir í sal á keppnisstað (1000kr börn / 1300kr fullorðnir)
Athugið að klifrarar sem eiga kort eða greiða æfingagjöld í sal greiða ekki aðgangseyri.

Klifrarar sem aðstoða við mót, t.d. við dómgæslu, greiða ekki mótagjald.

On Friday the 22. we take down the holds. Pizza and free into the comp for everybody that helps.

Saturday the 23. and 24. is closed for public.

24th. of nov.

12:00-14:00 C and B age 12-15

16:00-18:00 age 16-17 and 18+

Price 1000kr. compfee + entrance if you don´t have a card.

 

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *