Úrslit mótarröð 2019

27/11/2019 - Birtist í: Klifurhúsið

24. nóv.  síðastliðinn lauk fjórða og síðasta mótinu og þar af leiðandi einnig  íslandsmeistaratitlinum í grjótglímu.

3 bestu mót hvers og eins töldu til úrslita.

Klifurhúsið óskar öllum þátttakendum innilega til hamingju með frábæran árangur.Við viljum líka þakka þrautasmiðum fyrir frábærar mótsleiðir. Sérstakar þakkir fá allir þeir sjálfboðaliðar sem aðstoðuðu á föstudaginn og á mótinu sjálfu.

Úrslit mótarröð 2019

Stelpuflokkur C 12-13 ára                  
1. Ásthildur Elva Þórisdóttir
2. Sylvía Þórðardóttir
3. Þórdís Nielsen

Strákaflokkur C 12-13 ára
1. Garðar Logi Björnsson
2. Elís Gíslason
3. Paulo Mercado Guðrúnarson

Stelpuflokkur B 14-15 ára
1. Lukka Mörk Sigurðardóttir
2. Sunna Rún Birkirsdóttir
3. Katla Lind Jónsdóttir

Strákaflokkur B 14-15 ára
1. Óðinn Arnar Freysson
2. Sólon Thorberg
3. Árni Hrafn Hrólfsson

Kvennaflokkur A 16-17 ára
1. Gabríela Einarsdóttir
2. Alexandra Victoría A. R

Karlaflokkur A 16-17 ára
1. Stefán Þór Sigurðsson
2. Valur Áki Svansson
3. Emil Bjartur Sigurjónsson

Kvennaflokkur Fullo.
1. Sigríður Þóra Flygenring
2. Hjórdís Björnsdóttir
3. Brimrún Eir Óðinsdóttir

Karlaflokkur Fullo.
1. Guðmundur Freyr Arnarson
2. Andri Már Ómarsson
3. Birgir Berg Birgisson

 

 

 

Skrifa...

Your email address will not be published. Required fields are marked *