RIG — Klifurmót!

17/1/2020 - Birtist í: Klifurhúsið

(English below)

30. janúar næstkomandi verður RIG mót, (Reykjavík International Games), hjá okkur í Klifurhúsinu og okkur langar að bjóða þér að koma og upplifa mótið með okkur! Mótið er sérstaklega hugsað þannig að það sé áhorfendavænt og verður bein útsending á netinu.

Átta sterkum klifrurum í karla- og kvennaflokki verður boðið að taka þátt og við búumst við hörku keppni sem verður mjög skemmtilegt og spennandi að sjá.

Húsið opnar kl 19:00 og mótið hefst kl 20:00.

Við hlökkum til að sjá þig!

RIG — Climbing competitiont!

Next 30. January Klifurhusid will be hosting a competition as part of the RIG, (Reykjavik International Games), and we would like to invite you to come and experience the exiting competition with us! The competition is especially arranged so it will be audience friendly and there will be a live stream online.

Eight strong male and female climbers will be selected to participate in the competition, and we are expecting an exciting event as a result!

The house will open at 19:00 and the competition is schedule to start at 20:00.

We look forward to seeing you there!

Lokað er fyrir athugasemdir