Það styttist í aðalfundinn! Við minnum á að allir sem eiga árskort í Klifurhúsinu hafa atkvæðarétt á fundinum og geta boðið sig fram í stjórn. Við hvetjum alla Klifurhúsaklifrara til að mæta á fundinn og hlökkum til að sjá ykkur! 🥳
Aðalfundur 2022
30 apríl, 2022