fbpx
Aðalfundur 2023 Elisabet Thea 7 mars, 2023

Aðalfundur 2023

Það styttist í aðalfundinn! Við minnum á að allir sem eiga árskort í Klifurhúsinu hafa atkvæðarétt á fundinum og geta boðið sig fram í stjórn. Við hvetjum alla Klifurhúsaklifrara til að mæta á fundinn og hlökkum til að sjá ykkur!

UPPFÆRT: villa var í upprunalegri færslu, dagssetning fundar er 24. mars, ekki 23. maí 🙂