Allir þeir sem eiga þriggja mánaða, sex mánaða og árskort í Klifurhúsinu eru meðlimir í Klifurfélagi Reykjavíkur og hafa kosningarrétt á fundinum. Þrjár lagabreytingar verða lagðar fram á fundinum en sýnishorn af þeim fylgir hér fyrir forvitna og einnig verður kosið um sæti tveggja meðstjórnenda.
Linkur á fundinn: https://zoom.us/j/99666070574?pwd=eElLV0w2a28xcDF4VW1YZW1SamdWdz09
]]>