fbpx
Aðgerðir hertar vegna COVID-19 thurasoley 4 október, 2020

Aðgerðir hertar vegna COVID-19

*English below*

Samkvæmt nýjustu reglum gefnum út af sóttvarnalækni munu líkamsræktarstöðvar þurfa að loka og það gildir um Klifurhúsið frá og með mánudeginum 5. október. Þessar reglur eru við líði næstu 2-3 vikur. Börn og ungmenna fædd 2005 eða síðar eru þó undanskildar reglunum og engar hömlur eru á þeim.

Iðkendur fæddir fyrir árið 2005 munu geta haldið áfram æfingum líkt og áður. Þeir þurfa að tryggja eins metra regluna sín á milli en á hverjum tíma mega ekki vera fleiri en 20 iðkendur á því aldursbili í húsinu. Búningsklefum Klifurhússins verður lokað og eru allir iðkendur beðnir um að mæta á svæðið tilbúnir til leiks. Grímuskilda heldur áfram að vera við líði sem og sú krafa að allir spritti sig vel um leið og í húsið er komið. Hins vegar ætlum við að biðja iðkendur um að vera með grímu um leið og þeir labba inn um dyrnar.

Til að tryggja aðgengi í Klifurhúsið á þessum tímum þurfum við að standa saman og allir þurfa að tryggja að þeirri fari eftir settum reglum.

Sérstakar reglur gilda um íþróttastarfsemi og eru árskortshafar á reglubundnum æfingum beðnir um að hafa beint samband við klifurhúsið á: klifurhusid@klifurhusid.is

Síðast en ekki síst: EKKI KOMA VEIK!

***

According to the newest rules issued by the government all gyms must close from Monday, the 5th of October and will the closing be for the next 2-3 weeks. Children born at or after 2005 are exempt from these rules and their practices will continue as usual.

Practitioner born before 2005 will be able to continue training as before, however, they will need to secure the one-meter rule between themselves. At any given time no more than 20 practitioners born before 2005 in the gymnasium. The changing rooms will be closed, and all practitioners are required to come wearing their gear. Rules regarding the mask requirement and hand sanitation will still be the same as before; all members are required to wear a mask inhouse and sanitize their hands. However, this time we will be requiring all members to wear a mask from the moment you enter.

Special rules apply for gymnasiums at this time and annual card members that take part in regular excises are asked to contact Klifurhúsið directly at: klifurhusid@klifurhusid.is

Last, but not least: DO NOT COME IF YOU FEEL SICK!!

]]>
Scroll to Top