Börn og unglingar admin 22 október, 2021

ÆFINGAR

BARNA OG UNGMENNA
Við bjóðum upp á reglulegar æfingar fyrir 5-17 ára.

Á æfingunum læra iðkendur um heim klifurs. Á yngri æfingum eru leikur og jákvæðni aðalatriðið og að þroska styrk og samhæfingu með klifri.

Með aldrinum læra þau svo meira um tæknilegu hlið klifursins og hvernig íþróttin getur verið ævilöng skemmtileg líkamsrækt.

STUNDATAFLA

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

11-12 ára

15:00 - 16:00

13 - 14 ára
15:00 - 16:30

11 - 12 ára
15:00 - 16:00

13 - 14 ára
15:00 - 16:30

11 - 12 ára
15:00 - 16:00

7 - 8 ára
10:00 - 11:00

5 - 6 ára
10:00 - 11:00

7 - 8 ára
16:15 - 17:15

11 - 12 ára (frh.)
15:00 - 17:00

9 - 10 ára
16:15 - 17:15

11 - 12 ára

(frh.)
15:00 - 17:00

7 - 8 ára
16:15 - 17:15

9 - 10 ára
11:15 - 12:15

7 - 8 ára
11:15 - 12:15

9 - 10 ára
17:30 - 18:30

15 - 17 ára
16:45 - 18:15

15 - 17 ára
16:45 - 18:15

9 - 10 ára
17:30 - 18:30

11 - 12 ára (aukaæfing frh.)
11:00 - 12:15

9 - 10 ára
12:30 - 13:30

9-10 ára

(frh.)

17:00 - 18:30

9-10 ára

(frh.)

17:00 - 18:30

13 - 14 ára
12:30 - 14:00

11 - 12 ára

(frh.)
13:00 - 15:00

FRH 16-25 ára
18:30 - 20:30

FRH 16-25 ára
18:30 - 20:30

15 - 17 ára
12:30 - 14:00

11 - 12 ára
13:45 - 14:45

ÆFINGAGJÖLD

Verð er að finna á upplýsingasíðum æfinga en það er misjafnt milli aldurshópa og fjölda æfinga. Aðeins er tekið við æfingargjöldum gegnum Sportabler.

Æfingagjöld eru ekki endurgreidd ef iðkandi hættir, nema vegna veikinda eða meiðsla. Þá þarf að skila inn læknisvottorði á skrifstofu Klifurhússins í Ármúla 23.

Klifurhúsið er aðili að Frístundarkorti Reykjavíkur og hafa börn með lögheimili í Reykjavík kost að á nýta sér það. Nánari upplýsingar um það er að finna HÉR.

Öll æfingagjöld sem ekki eru greidd á eindaga fara í innheimtu hjá Mótus, þetta gerist sjálfkrafa í félagagjaldakerfinu.

Æfingagjöldin standa að mestu leyti undir rekstri Klifurfélags
og er þar langstærsti kostnaðarliðurinn laun þjálfara félagsins. Þau eru greidd út mánaðarlega, m.ö.o.
æfingagjöldin eru lífæð fyrir rekstur deildanna.

Við bendum foreldrum að hafa samband við
Mótus eða skrifstofu Klifurhússins til að finna lausn og nýta sér þær leiðir sem eru í boði, ef viðkomandi lendir
í greiðsluvandræðum.

Ef upp koma einhver vandamál er bent á að hafa samband við klifurhusid@klifurhusid.is eða í
gegnum síma 553-9455 milli 9.00 og 16.00 á virkum dögum.