fbpx
Æfingar 11-12 ára admin 22 október, 2021

ÆFINGAR

6 - 7 bekkur

Áfram er jákvæðni og leikur að leiðarljósi.

Markmið æfinganna er að auka þol, kraft, liðleika og jafnvægi iðkanda með klifri, tengdum æfingjum og leikjum.

Aðal áherslan er á grjótglímuklifur innanhús en einnig er kíkt í línuklifur. Iðkendur eru hvattir til að reyna sitt allra besta.

Allar upplýsingar um æfingagjöld, skráningu og stundatöflu má finna hér: Helstu upplýsingar

Foreldrahóp Klifurhússins á FB: Foreldrar barna í KH