ÆFINGAR
10 bekkur - 2 ár í framhaldsskóla
Iðkendur fá tækifæri til að setja sér markmið og vinna að þeim undir leiðsögn reyndra þjálfrara. Áhersla er lögð á að auka þol, kraft, hraða, liðleika og bæta tækni.
Farið er dýpra í línuklifur og hvernig klifuríþróttin getur verið líkamsrækt og áhugamáli eða hluti af afreksíþróttamennsku.
Allar upplýsingar um æfingagjöld, skráningu og stundatöflu má finna hér: Helstu upplýsingar
Foreldrahóp Klifurhússins á FB: Foreldrar barna í KH
Previous
Next