ÆFINGAR
10 bekkur - 2 ár í framhaldsskóla
Iðkendur fá tækifæri til að setja sér markmið og vinna að þeim undir leiðsögn reyndra þjálfrara. Áhersla er lögð á að auka þol, kraft, hraða, liðleika og bæta tækni.
Farið er dýpra í línuklifur og hvernig klifuríþróttin getur verið líkamsrækt og áhugamáli eða hluti af afreksíþróttamennsku.
Allar upplýsingar um æfingagjöld, skráningu og stundatöflu má finna hér: Helstu upplýsingar
Foreldrahóp Klifurhússins á FB: Foreldrar barna í KH


VERÐ OG SKRÁNING
Verð fyrir 1 æfingu á viku: 30.000 kr.
Verð fyrir 2 æfingar á viku: 50.000 kr.
Verð fyrir 3 æfingar á viku: 57.000 kr
Greiða má með greiðsludreifingu í allt að 4 mánuði.
Skráning fer fram á Sportabler og þarf að greiða fyrir æfingar um leið og gengið er frá skráningu (sjá HÉR leiðbeiningar fyrir Sportabler). Athugið að aðeins er hægt að greiða fyrir æfingar gegnum Sportabler. Hægt er að skipta æfingargjaldinu milli mánaða.
*20% systkinaafsláttur (afslátturinn reiknast af æfingargjöldum þvís seinna systkininu sem er skráð)
UPPLÝSINGAR
Miðað er við fæðingarár. Þessi hópur er fyrir ungmenni í 10. bekk grunnskóla til 2. árgangi framhaldsskóla.
Upplýsingaflæði til foreldra fer fram í gegnum Facebookhópinn:
Foreldrar barna í KH.
Tímasetningar:
Þriðjudaga: kl. 16:45-18:15
Fimmtudaga: kl. 16:45-18:15
Laugardaga: kl. 12:30-14:00