fbpx
Æfingar 7-8 ára admin 22 október, 2021

ÆFINGAR

2 - 3 bekkur

Jákvæðni og leikur er grunnurinn af æfingunum, og markmiðið að iðkendur öðlist jákvæða reynslu af íþróttaiðkun.

Reynt er að þjálfa hreyfiþroska iðkenda með áherslu á styrk, tækni, liðleika og jafnvægi. iðkendur læra að umgangast klifursalinn og kynnast hinum mörgu hliðum íþróttarinnar eins og kalknotkun, mismunandi gripum og einnig fá þau að kíkja í línuklifur.

Allar upplýsingar um æfingagjöld, skráningu og stundatöflu má finna hér: Helstu upplýsingar

Foreldrahóp Klifurhússins á FB: Foreldrar barna í KH