fbpx
Helstu upplýsingar thurasoley 4 ágúst, 2022

Upplýsingar 2022-2023

Æfingar barna og ungmenna
 • Æfingadagatal 2022-2023
  • Ath. það á eftir að uppfæra vorönnina miðað við mótadaga og verður það gert um leið og mótanefnd KÍ gefur út þær upplýsingar.
 • Æfingagjöld haust 2022
 • Skilmálar æfingagjalda
 • Stundatöflur
 • Skráningar fara í gegnum Sportabler og leiðbeiningar fyrir Sportabler má finna hér: Sportabler hjálp
 • Iðkendur sem hafa verið að æfa hjá félaginu eru í forgangi þegar það kemur að skráningu fyrir hvert tímabil fyrir sig. Ef fullt er á æfingar verður hægt að skrá á biðlista og staðan á biðlistanum gildir þar til lausu plássi er hafnað.
 • Í þeim tilfellum þar sem iðkendur eru forskráðir af félaginu þurfa forráðamenn að ganga frá skráningunni inni á vef Sportabler, leiðbeiningar fyrir það má finna hér: Forskráðir iðkendur (Greiða æfingagjöld)
 • Ath. skráningar fyrir haustönn gilda einnig fyrir vorönn og eru iðkendur skráðir í Sportabler af félaginu. Þar sem vorönn er lengri en haustönn eru æfingagjöldin hærri fyrir þá önn. Úrsagnir skulu berast á klifurhusid@klifurhusid.is.
 • Þegar iðkendur eiga tvö heimili getur lögheimilsforeldri bætt forráðamönnum við iðkandann á Sportabler. Leiðbeiningar um það má finna hér: Bæta forráðamanni við barn