NÁMSKEIÐ KLIFURHÚSSINS
FYRIR 16 ÁRA OG ELDRI

18.900kr
KYNNING Á KLIFRI
BYRJENDABOULDERS
Tveggja vikna grunnnámskeið í inniklifur Klifurhússins
- Farið yfir grunnhugtök í klifri
- Upphitun og teygjur fyrir klifur
- Tæknilegar æfingar fyrir klifur

18.000kr
BYRJENDANÁMSKEIÐ
LÍNUKLIFUR
Tveggja skipta grunnnámskeið í línuklifri fyrir byrjendur í klifri
- Grunnbúnaður og notkun hans
- Æfingar til að auka úthald og getu
- Inneign fyrir línuklifurpróf

9.000kr
FRAMHALDSNÁMSKEIÐ
LEIÐSLUKLIFUR
Eitt skipti námskeið fyrir þá sem hafa lokið línuklifursnámskeiðinu
- Leiðsluklifur
- Leiðsluklifurstrygging
- Inneign fyrir leiðsluklifurprór

4.500kr
SKÍRTEINI ÚTGEFIN AF KÍ
LÍNU- EÐA LEIÐSLUKLIFURPRÓF
- Hér má nálgast upplýsingar um hvað inniflest í próftökunni: Línuklifurskort KÍ
- Eftir að skráningu er lokið mun klifrarinn fá tölvupóst frá Klifurfélagi Reykjavíkur með upplýsingum um næstu próftíma og í kjölfarið getur hann/hún/hán tekið frá tíma sem hentar sér.