fbpx
Leiðsluklifur framhald admin 22 október, 2021

Leiðsluklifur

FRAMHALDSNÁMSKEIÐ

Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem lokið hafa línuklifurnámskeiðinu
og/eða þá sem kunna að tryggja með Grigri. Farið verður ítarlega í
hvernig á að klifra og tryggja með sem öruggasta hætti í
leiðsluklifri

Hvert námskeið eitt skipti frá kl. 19:00 til 21:00 og Kennsla fer fram í Miðgarði í Garðabænum svo ef þú þarft leiguskó vinsamlegast sendu tölvupóst á klifurhusid@klifurhusid.is svo að þjálfarinn geti tekið með sér þína stærð.

Næsta námskeið: 

UPPLÝSINGAR
  • Hvaða búnað þarf til að stunda leiðsluklifur
  • Hvernig skal nota búnaðinn á öruggan hátt
  • Æfingar fyrir leiðsluklifur
  • Innifalið í námskeiðinu er eitt próf til að fá leyfiskort fyrir leiðsluklifur. Inneignin gildir aðeins fyrir skráða einstaklinginn.