fbpx
Leiðsluklifur-workshop thurasoley 16 maí, 2022

Workshop fyrir leiðsluklifur og tryggingu

Fyrir þá sem vilja auka færni við leiðsluklifur og tryggingu
English below

Markmið:

  • Auka færni við tryggingu fyrir leiðsluklifur
  • Auka færni við að klippa
  • Yfirfæra hæfni í grjótglímu yfir í sportklifur
  • Vinna bug á óttatilfinningum í sportklifri
  • Læra að vinna í leiðum í sportklifri

Hæfnisviðmið:

  • Vera búnir að klifra í leiðslu í meira en eitt ár (sumar)
  • Vera búnir að tryggja í leiðslu í meira en eitt ár (sumar)
  • Geta klifrað 5.7
  • Eiga klifurbúnað fyrir sportklifur
Tímasetningar:
  • Framhaldsworkshop: Laugardagurinn 6. mai 2023 í Miðgarði. Kl 10:00 – 14:00

Hámarksskráning fyrir hvert workshop er 8 manns og lágmarkið er 6.

Nánari upplýsingar

Workshop 2 klst. (Fyrir byrjendur):

  • Farið yfir tryggingu í leiðslu (smátriðin sem skipta máli)
  • Hreinsa akkeri
  • Hvernig tvistar eiga að snúa
  • Að taka fall í línu í ofanvaðsklifri (e. top rope).

Verð fyrir árskortshafa (staðgreidd kort 6m og 12m & bundin áskriftarkort):

Verð fyrir aðra: 

Workshop 4 klst. (Fyrir lengra komna):

  •  Klifurhlutinn
    • Taka fall í línu við bolta 
    • Taka fall í línu fyrir ofan bolta
    • Aðferðir við að setja tvista í vegginn
    • Aðferðir við að klippa í tvista
    • Aðferðir við að hvíla
    • Aðferðir við að vinna í leið
  • Tryggingarhlutinn
    • Æfa verður soft catch
    • Gefa slaka á réttum tíma
    • Vinna í leið með klifrara

Verð fyrir árskortshafa (staðgreidd kort 6m og 12m & bundin áskriftarkort): 12.000 kr.

Verð fyrir aðra: 16.000 kr.

Workshop for lead climbing and belaying

For those looking to enhance their skills while lead climbing and belaying

Goals:

  • Enhance belaying skills for leadclimbing
  • Enhance skills for clipping in quickdraws
  • Transfer bouldering skills to sportclimbing
  • Conquer fears of lead climbing
  • Learn how to project sportclimbing routes

Qualification guidelines:

  • Have climbed in lead for one year (one summer)
  • Have belayed lead for one year (one summer)
  • Can climb 5.7
  • Own the necessary equipment for sportclimbing
Dates and times:
  • Advanced climber workshop: Saturday the 6th of May in Miðgarður at 10:00am to 14:00pm

Max group size for each group is 8 people and the minimum is 6.

Further information
Price:

Advanced climber workshop – 4 hours:

  • The climbing part
    • How to fall in lead while close to the bolt
    • How to fall in lead being above the bolt
    • Methods on how to put the quickdraw in the wall
    • Methods on how to clip
    • Methods on how to rest
    • Methods on how to project a route
  • The belaying part
    • Practice soft catch
    • How to give slack while belaying in lead
    • How to project a route with the climber
Price for annual card members (12m and 6m prepaid, 12m bound subscription and student subscription: 12.000 kr.
 
Price for non-members: 16.000 kr