Team KH admin 28 október, 2021

AFREKSHÓPUR

KLIFURFÉLAGS REYKJAVÍKUR

Afrekshópur Klifurfélags Reykjavíkur samanstendur af afreksflokki, sem er hæfileikamótun ungmenna, og meistaraflokki félagsins. Klifrarar í félaginu geta sótt um inngöngu í afrekið þegar þau eru að ljúka 7. bekk. Horft er til áhuga, árangurs og þátttöku.

Lágmörk og inntökuviðmið

Kynningarfundur (glærur)

ALMENNAR UPPLÝSINGAR

Tímabil er frá 1. september ár hvert til 31. ágúst.

Skráning fer fram í gegnum Sportabler. Félagið sér um skráningu og iðkendur/forráðamenn ganga síðan frá greiðslu í kjölfarið. Leiðbeiningar um það má finna hér: Forskráðir iðkendur (Greiða æfingagjöld)

Hér má finna upplýsingar um æfingagjöld, æfingadagatal og skilmála æfingagjalda félagsins: Helstu upplýsingar

DSC02475
Scroll to Top