fbpx
Unglinga Sumaræfingar Galadrielle 4 maí, 2023

UNGLINGA SUMARÆFINGAR

10 - 15 ÁRA

Yfir sumarið bjóðum við tveggja vikna langt námskeið fyrir 10 – 12 ára og 13 – 15 ára. Það eru tvær æfingar á vikunni, öllum þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 16 til kl 18. Unglingar geta hreyft sig og fá framfarir í grjótglímum og línuklifri, sem báðar er hægt að stunda bæði innandyra og utan. Ef veðrið er hagstætt verður farið með hópinn út í Öskjuhlíðina á síðasta tímanum.

Iðkendur sem hafa verið að æfa hjá félaginu eru í forgangi þegar það kemur að skráningu, en allir eru velkomnir.

Ef fullt er á æfingar verður hægt að skrá á biðlista og staðan á biðlistanum gildir þar til lausu plássi er hafnað.

Stundatafla

12. - 16. júní

19. - 23. júní

26. - 30. júní

3. - 7. júlí

10. - 14. júlí

17. - 21. júlí

24. - 28. júlí

31. júlí - 4. ágúst

10 -12 ára

10 - 12 ára

13 - 15 ára

13 - 15 ára

10 - 12 ára

10 - 12 ára

13 - 15 ára

13 - 15 ára

VERÐ OG SKRÁNING

Verð : 11 600isk

Innifalinn eru 8 klst námskeið, leiguskór, og allur klifurbúnaður sem þarf.

*20% systkinaafsláttur (afslátturinn reiknast af námskeiðsgjaldi hjá seinna systkininu sem er skráð)

Vakin er athygli á því að Klifurfélag Reykjavíkur getur ekki fellt niður eða endurgreitt námskeiðsgjöld eftir að námskeið er hafið.

 

10-12 ára voru að ljúka 6 – 7 bekk

13 -15 ára voru að ljúka 8 – 9 bekk

Miðað er við fæðingarár.

Skráning fer fram á Sportabler og þarf að greiða fyrir námskeiðið um leið og gengið er frá skráningu.