Aftur opið fyrir almenning og engin tímapöntun! thurasoley 17 maí, 2021

Aftur opið fyrir almenning og engin tímapöntun!

Með batnandi veðri og sumarfríi æfingahópa er orðið rólegra í salnum en var í vetur. Vegna þessa höfum við tekið þá ákvörðun að hætta loksins með tímapöntunarskjalið og OPNA AÐ NÝJU FYRIR ALMENNING!! Sömu reglur gilda og áður um að það er grímuskylda í húsinu, það þarf að skrá sig þegar komið er í hús og farið, allir eru hvattir til að spara ekki sprittið og passa vel upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir! Þetta er þó allt saman gert með þeim fyrirvara að ef svo ólíklega vill til að 50 einstaklingar yfir 15 ára eru í salnum á sama tíma verður elskulegi vaktmaðurinn að láta nýju gestina bíða þar til það losnar pláss 🙂


//


With the arrival of the summer season the gym isn’t as packed as before and as a result we’ve made the decision to stop using the Google Sheet and OPEN AGAIN FOR THE PUPLIC!! The same rules apply in the gym as before, there is a mask requirement, everyone is obliged to sign in and out when they arrive and leave, and don’t hesitate to use a lot of disinfectant. Please note that if the unlikely happens and there are 50 people at the gym at the same time the lovely person working in the front desk will have to make the new arrivals wait until a space opens 🙂

]]>
Scroll to Top