fbpx
BIKARMÓT 2024 Elisabet Thea 10 apríl, 2024

BIKARMÓT 2024

Kæru klifrarar,

Klifurhúsið hýsir bikarmót í grjótglímu 2024 helgina 13.-14. apríl, og þarf að loka húsinu sökum þess á eftirfarandi tímum:

föstudaginn 12. apríl, lokað 11:30-18:00, þ.e. opið 18:00 – 21:00.

laugardaginn 13. apríl, lokað allan daginn – kvetjum fólk til að taka þátt í skemmtimótinu kl 16:00! Kostar ekki að taka þátt.

sunnudaginn er hefðbundinn opnun, 12:00 – 18:00.