Búðin

Kalk, Skór og Cliffbar

Klifurbúðin er með sérvalið úrval af klifurskóm og klifurbúnaðiScreen Shot 2015-11-29 at 17.41.23

SENDUM

Við sendum með glöðu geði vörur um landið. Sendið okkur bara póst á klifurhusid@klifurhusid.is.

Um búðina

Klifurbúðin kappkostar að bjóða uppá helstu vörur sem klifrarinn þarfnast. Við erum stolt að flytja inn hágæða vörur frá eftirtöldum fyrirtækjum ásamt því að útbúa okkar eigin fatnað.

 imagesimgres