Búlderdýnur

Búlderdýnur er notaðar utanhúss þegar klifrað er í lágum klettum þar sem línur eru óþarfar.

Við pöntum ýmist inn dýnur frá Metolius eða Black Diamond fyrir sumarið og jólin, en eigum þær annars ekki alltaf á lager.

Ef þú hefur áhuga á að panta þér dýnu með næstu sendingu eða vita hvort við eigum dýnur á lager, endilega sendu okkur línu


Black Diamond Drop Zone

Þykk dýna sem er samanbrjótanleg (Tacostyle), með bakpokaólum til að bera á bakinu, er einnig með vasa á hliðinni og úr vatnsfráhrindandi efni með bætur á öllum hornum.

stærð: 104 cm x 122 cm x 9 cm

Verð: 33.000kr. Uppseld

550807_dropzone_flat_web