Kalk & Kalkpokar

 

Kalk eða magnesíum er mikið notað í klifri til að auka gripið á höndunum þegar svitinn mætir á svæðið. Við bjóðum uppá mikið úrval af kalki, en það má flokka kalk í kalkkúlur – þar sem kalkið er fast inn í kúlu svo það dreifist minna og svo Laust kalk – þá er auðveldara að fá meira magn af kalki eða það er hægt að fylla á kúlurnar. Það er aðallega notað við útiklifur, svo að Klifurhúsið verði ekki eitt kalkský.

Allt kalk á heima í kalkpoka sem klifrarar geyma á borði eða gólfi við innanhús klifur en festa um mittið þegar klifrað er í löngum leiðum úti.

Við erum með kalk og kalkpoka frá Black Diamond, Metolius og Stubai.


KALKKúlur

  •  700-800 kr

imgres-1chalk-sockEco-Ballimgres-2

 

 

 

 

 

 


LAUST kalk

  • 500 – 1.800 kr / fer eftir stærð 127g – 350g


imgresSuper-Chalk-9-ozloosechalk-black-diamond-10

 

 

 

 

 

 


Kalkpokar

  • Koma í mörgum litum og stærðum, best að skoða úrvalið á staðnum.