Æfingartæki

Æfingartæki eins og puttabretti eða hangandi grip/rock rings, tilvalið að festa fyrir ofan hurðarkarma heima til að æfa sig reglulega.

  • Við mælum með að fólk setji t.d. krosviðarplötu fyrir aftan brettin.
  • Með brettunum fylgja skrúfur og æfingarblað

Hér er hægt að skoða nánar hvernig á að setja upp brettið frá framleiðanda

Beastmaker Training App