Fréttir: Boltasjóður

  1. Boltasjóður

    12/5/2011 - 0

      Boltasjóðskort Hnappavalla Allir sem að sækja í svæðið eru hvattir til að kaupa kortið/greiða kamargjaldið, en verndarar svæðisins munu spyrja eftir kortunum. Sjóðurinn er nýttur til að fjármagna kaup á nýjum boltum, augum og akkerum. Einnig fer hann í viðhald og uppbyggingu á tóft, útiborðum og kamri. Hægt er að nálgast kortið í Klifurhúsinu […]

1,2,3...