Fréttir: Klifurhúsið

 1. Upplýsingar og skráning HÉR

 2. Bikamót 2018

  4/4/2018 - 0

  Því miður þurfum við að tilkynna ykkur að Klifurfélag Reykjavíkur hefur hvorki fjármagn né mannskap til að halda bikarmót.

 3. Páskaopnun 2018

  27/3/2018 - 0

  Páskaopnun 2018 29.03.       12:00 – 17:00 30.03.       12:00 – 17.00 31.03.       12:00 – 17:00 Fjölskyldutímar 12:00-15:00 01.04.       12:00 – 17:00  02.04.       12:00 – 17:00

 4. Aðalfundur 28. mars

  9/3/2018 - 0

  Boðað er til aðalfundar fimmtudaginn 28. mars 2018 kl. 20:00 í samkomusal Klifurhússins. Allir félagar í Klifurfélagi Reykjavíkur hafa atkvæðisrétt á fundinum (þeir sem eru með 3ja mánaða kort, hálfsárs- og árskort í Klifurhúsinu). Verkefni aðalfundar eru: a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðsta árs c. Lagabreytingar, tillögur berist stjórn með a.m.k. viku […]

 5. Um helgina var haldið siðustu íslandsmót í grjótglímu. HÉR er hægt að finna yfirlitsskjal yfir þátttakendur og úrslit í einstaka flokkum. Það er mikil vinna sem fer í svona viðburð bæði af hálfu starfsmanna KFR og sjálfboðaliða. Við viljum þakka öllum sem lögðu okkur lið í tengslum við mótið fyrir þeirra framlag. Myndir frá mótinu koma fljótlega […]

 6. DAGSKRÁ – Íslandsmeistaramót í grjótglímu #3 Fimmtudaginn (1. mars) Lokað frá 21:00 vegna niðurskrúfs allir eru velkomnir að hjálpa til. Pizza í boði KH. Föstudaginn (2. mars) Lokað Laugardagur (3. mars) 10:00 6-8 ára 12:00 11-12 ára og 13-15 ára 14:15 9-10 ára 15:30 Úrslit 13-15 ára Sunnudagur (4. mars) 13:00 Undankeppni 16-19 ára og […]

1,2,3...