Fréttir: Klifurhúsið

 1. Íslandsmót #1

  15/2/2019 - 1 Comment

  ATH. Lokað er fyrir almenning 16.-17. feb vegna mótshalds.   Klifurfélag Reykjavíkur mun standa að fyrsta Íslandsmótinu 2019. Mótið verður haldið 17. febrúar og allar nánari upplýsingar um það er að finna HÉR. Ath. aldursflokkur C (12-13 ára) klifra á laugardeginum á Smiðjuloftinu, Akranesi. Sjáumst hress á sunnudaginn!

 2. Æfingartímabilið er frá 13. janúar og endar 18. maí. Tekið verður páskafrí í apríl.

 3. Árskort 6 mánaða 3ja mánaða Mánaðarkort 10 skipta Eitt skipti Leiga á skóm 18+ 48000 36000 22000 8900 11000 1300 500 0-17 37000 26000 17500 6200 9000 1000 500

 4. Opnunartímar um jól og áramót

  19/12/2018 - 2 Comments

  Opnunartímar um jól og áramót des. 12-18 des. 12-16 des. Lokað des. Lokað des. Lokað des. 12-22 des. 12-21 des. 12-18 des. 12-18 des. Lokað 1.jan. Lokað

 5. Skráning á vorönn 2019

  18/12/2018 - 1 Comment

  Skráning hafin á æfingar fyrir 5-17 ára   Námskeið & æfingar English: Registration has started for next semester for trainings for kids and youths Registration and more information her https://klifurhusid.is/namskeid-aefingar/

 6. Jólamótið verður haldið 15. des. Fullt af nýjum leiðum og góðu flippi! Mótið er fyrir alla klifrara sem stunda klifur í Klifurhúsinu. Ath. lokað í Klifurhúsinu 14. des vegna uppsetningar og lokað fyrir almenning á mótsdegi. DAGSKRÁ 10:00-11:00 5-8 ára 11:15-12:15 9-12 ára 12:30-14:00 13-15 ára 15:00-17:00 16 ára og eldri Mótsgjald: 1000 kr Fylgist […]

1,2,3...