Fréttir: Klifurhúsið

 1. Aðeins 50 manns eru leyfðir í einu í húsinu og allir skrá sig við komu. Ekki nota laust kalk. Sumaropnun tekur gildi 8. júní og er hún eftirfarandi: Mánudagar: 16-22 Þriðjudagar: 16-22 Miðvikudagar: 16-22 Fimmtudagar: 16-22 Föstudagar: 16-21 Laugardagar: 12-18 Fjölskyldutími 12-15 Sunnudagar: 12-18  Fjölskyldutími 12-15 English: The summer openning hours start from tomorrow 8.th of […]

 2. The gym is closed 31. of May and 1. of June.

 3. Opnum aftur 25. maí

  24/5/2020 - 0

  Við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur aftur. Reglurnar munu gilda fyrir tímabilið 25. maí til 7. júní. Opnunartíminn er á virkum dögum: 12:00-14:00, 17:00-19:30 og 20:00-22:00. Helgaropnun: fjölskyldutími 13:00-15:00 og 15:30-18:00 fyrir félagsmenn. Aðeins 30 manns eru leyfðir í einu í húsinu og allir skrá sig við komu. Við mælum með að […]

 4. Kæru klifrarar

  21/5/2020 - 0

  25. maí ætlum við að opna Klifurhúsið aftur hægt og varlega og það er mikilvægt að allir fylgja reglum sem við munum auglýsa siðar. Í tengslum við þetta hafa engar ákveðnar tilskipanir verið gefnar af yfirvöldum varðandi hvernig íþróttafélög og líkamsræktarstöðvar skuli bæta félagsmönnum sínum aðgangsbrestinn sem hefur verið við líði undanfarnar vikur. Við hjá […]

 5. Ágætis mæting var á aðalfund eða um 20 manns. Farið var yfir ársskýrslu félagsins og reikningar lagðir fram samkvæmt lögum félagsins. Fundarstjóri var Bjarnheiður og Þuríður Sóley var ritari. Kosningar í stjórn fóru fram og þau Kristinn, Jonni, Aníta og Sigtryggur buðu sig fram. Kosið var um tvö sæti til tveggja ára en fráfarandi meðstjórnendur […]

 6. Boðað er til aðalfundar þriðjudaginn 19. maí 2020 kl. 20:00 í samkomusal Klifurhússins. Allir félagar í Klifurfélagi Reykjavíkur hafa atkvæðisrétt á fundinum (þeir sem eru með 3ja mánaða kort, hálfsárs- og árskort í Klifurhúsinu). Verkefni aðalfundar eru: a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðsta árs c. Lagabreytingar, tillögur berist stjórn með a.m.k. viku […]

1,2,3...