Fréttir: Klifurhúsið

 1. Skráning er hafin á sumarnámskeið 2020 fyrir alla krakka á aldrinum 6-12 ára. Þessi sumarnámskeið hafa verið mjög vinsæl hjá okkur í gegnum tíðina og margir koma aftur og aftur.

 2. Aðalfundur félagsins hefur verið frestaður vegna ástands í þjóðfélaginu. Stjórn félagsins tekur stöðuna í lok apríl

 3. Áfram lokað

  22/3/2020 - 0

  Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Búið að taka ákvörðun um lokun fram yfir 1 apríl. Við erum að fara […]

 4. Klifurhúsið verður lokað fyrir alla til 23. mars. Allar æfingar falla niður í vikunni í samræmi við tilmæli ÍSÍ og embætti sóttvarnarlæknis . Við erum að vinna í um mögulegar útfærslur á opnun miðað við þær reglur sem settar hafa verið til að varna Covid 19 útbreiðslu.Farið vel með ykkur, þvoið hendur og haldið áfram […]

 5. Vegna Covid-19

  15/3/2020 - 0

  Kæru klifrarar Fulltrúar Klifurfélag Reykjavíkur funduðu í dag 15. mars til að ákveða hver næstu skref verða eins langt og það getur náð í því einstaka ástandi sem er í gangi í samfélaginu í dag. Vinna er hafin við útfærslu á hvernig fyrirkomulag æfinga og opnunartíma getur orðið en félagið þarf að fara eftir þeim […]

 6. Lokað fyrir almenning á morgun og sunnudaginn. Opin fyrir alla með 10 skipta kort, 1 og 3ja mánaða kort, hálfsárs- og árskort í Klifurhúsinu. Við bendum á upplýsingar á vef http:// Covid.is vegna veirunnar.  Hvaða áhrif samkomubannið hefur nákvæmlega á íþróttahreyfinguna er enn óljóst og ekki er vitað hvort að Klifurhúsð megi halda áfram með […]

1,2,3...