Fréttir: Mót

 1. Þá er öðru bikarmóti Klifurfélags Reykjavíkur lokið. Mótið var hörkuspennandi og keppnin jöfn í öllum flokkum, meira að segja það jöfn að skera þurfti úr um bikarmeistara kvenna 16 ára og eldri með æsispennadi bráðabana á milli Hjördísar og Sigríðar þar sem Hjördís hafði betur. Framsetning stiga er þannig: Fjöldi Toppa / Tilraunir | Fjöldi Bónusa / […]

 2. Þá er það komið í ljós hverjir munu keppa um bikarmeistaratitilinn þetta árið. Mótið mun fara fram þann 24. apríl 2016 og má finna nánari útskýringar og reglur um mótið hér. Eftirfarandi keppendur eru beðnir um að staðfesta þátttöku sína eigi síður en 3. apríl. Staðfestið þátttöku með því að smella hér   Stelpuflokkur 13-15 […]

 3. Þá er komið að öðru mótinu af fjórum í Íslandsmeistaramótaröðinni í Grjótglímu 2015-16 Vegna mótsins er lokað laugardag og sunnudag fyrir almennt klifur. Dagskrá sunnudaginn 22. nóvember 12 ára og yngri keppa frá kl. 12-13.30 Og áfram munu við hafa dómara við hvern vegg sem skráir stig þátttakenda. Allir þátttakendur fá medalíu. 13 ára og eldri […]

 4. Næstu helgi fer fram norðurlandamótið í grjótglímu. Mótið fer fram í Kaupmannahöfn og munu Andri Már Ómarsson, Bryndís Muller, Hilmar Ómarsson og Valdimar Björnsson klifrarar frá Klifurhúsinu keppa öll í sitthvorum flokknum. Keppnin hefst á laugardag með undanúrslitum en þá er keppt í 10 mismunandi leiðum og keppa svo þeir stigahæstu í úrslitum á sunnudegi, […]

 5. úrslit úr móti 3

  23/1/2012 - 0

    Klifurhúsið þakkar fyrir gott mót og sérstakar þakkir til allra þeirra sem að skrúfuðu niður, þrifu grip, helltu upp á kaffi og settu upp leiðir, hér eru úrslitin: 12 ára og yngri Sæti: Stelpur 12 ára og yngri Strákar 12 ára og yngri 1 Hekla Baldursdóttir (98) Björn Gabríel Björnsson (101) 2 Þóra Margrét, […]

 6. Hraðaklifurmót 2011

  20/8/2011 - 0

  Hraðaklifurmótið á Höfðatorgi tókst stórkostlega vel í ár, sól og blíða lék við mannskapinn og um 15 klifrarar spreyttu sig á turninum. Bryndís Muller og Kristján Þór Björnsson fóru með sigur af hólmi í kvenna og karlaflokki og hlutu ágætis vinninga frá Útilíf , Fjallakofanum og Klifurhúsinu. Einnig fá þau farandbikar hvor sem eru farnir […]

1,2,3...