Boltun klifurleiða

Að mörgu er að huga þegar ný klifurleið er boltuð. Ákveðna þekkingu og reynslu þarf til og nauðsynlegt að vanda til verka. Hann Jón Viðar Sigurðsson hefur lengi velt þessum hlutum fyrir sér og snemma árs 2012 tók hann saman grein um efnið sem nálgast má hér:

Boltun klifurleiða eftir Jón Viðar Sigurðsson