Gráðun klifurleiða

Stefna hærra, klifra meira, verða betri - WINNING

Gráður – erfiðleikastig

Til eru margvíslegar gerðir af gráðum fyrir klifurleiðir. Þessar margvíslegu gerðir þróuðust í mismunandi pörtum heimsins, auk þess sem mismunandi gráður eru notaðar í grjótglímu, sportklifri, trad klifri osfrv..

Þær gráður sem eru notaðar í Klifurhúsinu eru svokallaðar Hueco gráður eða Verm-gráður og eru upprunlega frá Bandraríkjunum. Þær ná frá V0 og upp í um V17.

  • V0 – Byrjunargráður. Flestir eiga að geta klifrað leiðir með þessari gráðu án þess að hafa prófað klifur áður, en það fer þó eftir fólki klifri.
  • V1-2 – Þetta eru örlítið erfiðri gráður.
  • V3-4 – Þessar gráður ættu klifrarar að ráða við eftir að vera byrjaðir að klifra frekar reglulega

Í Klifurhúsinu er alltaf leiðir merktar með svörtu límbandi, þær leiðir eru á bilinu V0-V1 og eru þægilega upphitunarleiðir, byrjendaleiðir og barnaleiðir.