fbpx
Grímuskylda í Klifurhúsinu thurasoley 26 júlí, 2021

Grímuskylda í Klifurhúsinu

Frá og með deginum í dag verður aftur grímuskylda í Klifurhúsinu. Þessi ákvörðun var tekin í ljósi þess hversu mörg smit eru í samfélaginu og með það í huga hversu erfitt það getur verið að tryggja 1m regluna inni í húsi. Vonandi verður hægt að aflétta grímuskyldunni næsta 13. ágúst og við öll andað léttar á fleiri vegu en einn.

—————————————–

From today there will be a mask requirement in the gym. This decision was not taken lightly, but considering the frequency of Covid infections in Iceland, and the difficulty of securing the 1m distancing rule in the gym, it was decided that this is the best course of action for the time being. Hopefully we’ll be able to lift the restriction the next 13th of August.

]]>