Formaðurinn Klifurfélags Reykjavíkur Hilmar Ingimundarson var, ásamt Rafni Emilssyni, á föstudaginn síðastliðinn fyrsti Íslendingurinn til að klifra The Nose á El Capitan í Yosemite! Við erum svo ótrúlega stolt af okkar manni sem eyddi fjórum nóttum á veggnum við að klifra þennan tæplega kílómetra háa vegg og óskum honum innilega til hamingju með þetta stórmerkilega afrek!!
—————————————————————————-
Last Friday the chairman of the Climbing Association of Reykjavik Hilmar Ingimundarson was, along with Rafn Emilsson, the first Icelander to climb The Nose at El Capitan in Yosemite Park! We’re so incredibly proud of our man who spent four nights on the wall to climb the close to kilometre long route and would like to take this opportunity to congratulate him on this incredible achievement!!