Íslandsmótið eru tvær umferðir. Undankeppni er haldin á þriðjudeginum og úrslit á laugardeginum. Þar eru geta unglingaflokkar (C, B, A), ungmennaflokkur (junior) og opinn flokkur tekið þátt. Á sunnudaginn er síðan almenningsmót (skemmtimót KH) og krakkamót fyrir yngri flokka (2.-7. bekkur).
Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/klifurhusid/motagjold
Lokanir vegna mótahalds:
Þriðjudaginn 29. mars (undankeppni)
Föstudagurinn 1. apríl til sunnudagsins 3. apríl (æfingar falla einnig niður)
Dagskrá
Þriðjudagur, 29. mars: Undankeppni
15:00 Mótsstaður opnar
17:00 Ráðlagður tími fyrir C (12-13 ára á árinu) og B flokka (14-15 ára á árinu)
19:00 Upplýsingafundur fyrir þátttakendur: Opinn flokkur (A, J, S)
19:15 Ráðlagður tími fyrir Opinn flokk (A, J, S) + óformlegan A fl.
22:00 Tilkynnt hverjir komust áfram í úrslit (hér á vefsíðunni og samfélagsmiðlum)
Keppnisfyrirkomulag
Hægt verður að byrja að keppa hvenær sem er á meðan hringirnir eru opnir (kl. 16:00 – 21:00). Þegar klifrari fær stigablað hefur hann 2 klst. til þess að skila því aftur í afgreiðsluna. Klifarar halda sjálfir utanum sín stigablöð.
Allir flokkar: 8 leiðir flass, 5 tilraunir (2 klst)
6 komast áfram í úrslit í hverjum flokki
Óformlegi A flokkurinn er hugsaður fyrir klifrara í A flokki sem vilja klifra leiðir fyrir B flokk til þess að öðlast keppnisreynslu (í staðinn fyrir að klifra leiðirnar í opna flokknum). Þeir eru ekki formlegur flokkur fyrir titil heldur er hugsaður til þess að gefa klifrurum á þessum aldri keppnisreynslu. Ef klifrarar í óformlega A flokkinum eru í topp 6 fara þeir klifrarar í úrslit en taka alltaf með sér 6 klifarar í B flokki.
Báðar umferðir eru flassumferðir (þátttakendur mega skoða leiðir í salnum)
Skráning
Skráningu lýkur tveimur dögum fyrir mót
Skráning og greiðsla á: https://www.sportabler.com/shop/klifurhusid/motagjold
Laugardagur, 2. apríl: Úrslit
Þau sem komast áfram þurfa EKKI að greiða aftur mótsgjald
10:00 Húsið opnar
10:45 Allir keppendur B og C flokka þurfa að vera komnir í upphitunaraðstöðu
11:00 Úrslit í C og B flokka (Ath. Bannað að setja myndir af leiðunum á netið fyrr en kl 14)
12:30 Úrslit tilkynnt í C og B flokkum
13:45 Allir keppendur opna flokksins þurfa að vera komnir í upphitunaraðstöðu
14:00 Úrslit í opna flokknum
Keppnisfyrirkomulag: 4 leiðir, 5 min af/á, rúllandi umferð
Klifurmúsin mót 2: Krakkamótaröð KH
Sunnudagur
Allir fá þátttökuverðlaun. Engin sæti, stig eða pallur.
Aldursflokkarnir skarast þannig þau sem eru á milliári geta valið á milli flokka.
Kl. 11:00 2. og 3. bekkur
Kl. 12:30 4. og 5. bekkur
Kl. 14:00 6. og 7. bekkur
Skráningu lýkur tveimur dögum fyrir mót
Skráning og mótsgjald: https://www.sportabler.com/shop/klifurhusid/motagjold
Skemmtimót KH
Mótið byrjar kl 16:00
Útdráttarverðlaun í lok móts
Fyrirkomulag: 20 leiðir, 5 tilraunir (2 klst)
Léttasta leið merkt nr 1…, erfiðasta nr 20
V0 – 1x
V1 – 2x
V2 – 2x
V3 – 5x
V4 – 5x
V5 – 4x
V6 – 1x
Mótsgjald: 1000 kr fyrir meðlimi KFR/Klifurhússins / 1000 kr fyrir aðra + aðgangur í sal