Næsta námskeið hefst á morgun (þrið 4. okt) kl. 19:00 og verður haldið í Miðgarði með Vikari 😉
Verð: 18:000 kr.
- Innifalið í námskeiðinu er mánaðarkort í Klifurhúsinu eða 20% afsláttur fyrir árskortshafa.
- Ein tilraun í línuklifurpróf fylgir hverju námskeiði
- Kennt er tvö skipti í 2 klst. í senn.
- Allur búnaður fylgir með.
Frekari upplýsingar: https://klifurhusid.is/aefingar/namskeid/linuklifur-namskeid-byrjendur/
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/klifurhusid/namskeid18