fbpx
Lokað 15. – 17. október. Bikarmeistaramót 2021! thurasoley 12 október, 2021

Lokað 15. – 17. október. Bikarmeistaramót 2021!

Klifurhúsið verður lokað frá föstudeginum 15. október til sunnudagsins 17. október. Á laugardeginum verður Bikarmeistaramót 2021 haldið og á sunnudeginum kl. 16 hefst síðan Skemmtimót fyrir 13 ára og eldri.

Bikarmeistaramótið: Dagskrá og skráning

Skemmtimótið: Dagskrá. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram á Skemmtimótið.

Mótsgjaldið fyrir Bikarmeistaramótið er 4000 kr. + aðgangseyrir í sal og fyrir skemmtimótið er það 1000 kr.

Við hlökkum til að sjá sem flesta á mótunum um helgina!