Íslandsmeistaramótið í grjótglímu árið 2023 fer fram í næstu viku í Klifurhúsinu. Því munum við loka húsinu fyrr á þriðjudaginn næstkomandi, 7. mars, kl 19:00. Engin frekari breyting verður á opnunartíam sökum mótsins. Dagsskrá, skráningu og nánari upplýsingar um keppnina er að finna á Facebook viðburði: https://www.facebook.com/events/894799711836320 eða á Instagram: @klifursamband_islands.
Lokun vegna Íslandsmeistaramóts
2 mars, 2023