Æfingarhópar V0-V10

 

plakat-kh-2017

Æfingarhópar eru hugsaðir fyrir 18 ára og eldri sem vilja æfa undir leiðsögn þjálfara og með hóp yfir önnina. Hópunum er skipt eftir erfiðleikastigum svo allir ættu að geta fundið sér hóp við hæfi.

Á æfingunum er farið í allt frá upphitun, tækni, styrk og að teygjum, reynt er að hafa æfingarnar fjölbreyttar svo iðkendur ættu að læra margar nýjar leiðir sem nýtast við klifuræfingar ásamt því að fá krefjandi æfingu!

Aðeins eru 8 í hverjum hóp til að tryggja gæði æfinga

Athugið að öll kennsla fer fram á ensku.

English

The training group is for climbers that want to boost they’re training. It will cover topics like: good training habits for the long run, antagonist training, strength training, finger- and campus boards as well as stretching!

Only 8 people per group for quality training

Þjálfari / Trainer

Adrian Markowski og Sajja Justyna

Tímar og hópar / Timetable and groups

Æfingahóparnir hefjast frá og með 8. janúar og standa til 29. apríl í 16 vikur. Frekari upplýsingar um dagsetningar fást seinna frá þjálfurum í gegnum climbing.kh@gmail.com.

/ The groups start at the beginning of  january and end in april, they cover 16 weeks of training. More information can be had from the trainers via email: climbing.kh@gmail.com.

Mán / Mon Þri / Tue Mið / Wed Fim / Thu Tímar / Total
V0-V2* 18:30-20:00 hópur 1 og 20:15-21:45 hópur 2 1.5
V2-V4 17:00-19:00 hópur 1

19:15-21:15 hópur 2

 

17:00-19:00 hópur 1

19:15-21:15 hópur2

4
V4-V7 17:00-19:00 hópur 1 17:00-19:00 hópur 1 4
V4-V7 19:15-21:15 hópur 2 19:15-21:15 hópur 2 4

*Möguleiki er á að bæta við hóp V0-V2 ef skráning er næg

Verð / Price*

Stakt verð : 5.000 kr

Single class: 5.000 kr

Verð Fyrir árskorthafa
V0-V2 30000 21000
V2-V4 55000 38500
V4-V7 55000 38500
V7-V10 55000 38500

Ef viðkomandi á árskort í Klifurhúsið þá er 30% aflsáttur af æfingahópum.

/ If participant has a Árskort (Annual pass) then there is 30% off training groups.

Skráning / Registration

Skráning fer fram í gegnum Nóra hér

/ Register by Registration