Byrjendakvöld

 

Annan og fjórða mánudag hvers mánaðar kl.  20.00

Version 2

Upplýsingar

Klifrað er í 1 klst með þjálfara frá Klifurhúsinu og farið er í stutta kynningu á húsinu, helstu reglum og umgengni í salnum.

Tekin er svo klifuræfing þar sem skoðað er hvernig klifurleiðir virka, ýmis æfingartæki og hvernig er best að taka fyrstu skrefin í íþróttinni

Ekki er nauðsynlegt að skrá sig á byrjendakvöldin – bara mæta!

Verð og tímasetningar

1.800 – fyrir aðgang og skóleigu + 500 kr aukagjald

Þau eru haldin annan og fjórða mánudag hvers mánaðar kl 20.00

8. jan.

22. jan.

12. feb.

26. feb.

12. mars

26. mars

9. apríl

23. apríl