Klifur 1 – grunnnámskeið

Klifurnámskeið fyrir fullorðna / Klifur 1

Version 2

Námskeiðið kennir nauðsynlegan grunn fyrir alla sem eru að stíga sín fyrstu skref og vilja stunda klifuríþróttina.

Skoðað er hvernig er best að byrja æfa klifur og hvernig Klifurhúsið og inniklifur virkar. Farið er í allt frá stuttum leiðum til lengri, tækni, gripagerða, upphitunar, æfingartækja og hvernig á er best að teygja.

Einnig er farið yfir helsta búnað sem þarf fyrir grjótglímu og svo línuklifur.

Verð og tímasetningar

Næstu námskeið:

 Hefst 8. apríl 2018

 

Námskeiði stendur í 4 vikur og er æft alla Sunnudaga kl. 18:00 til 20:00 og fimmtudaga frá kl. 20-21

Verð: 22.000 kr.*

*30% afsláttur fyrir árskortshafa.

Innifalið

  • Aðganskort í Klifurhúsið í 4 vikur
  • Allur búnaður: kalk, klifurskór og línuklifurbúnaður*
  • Próf í leiðsluvegginn**

*Utan æfingartíma þarf að leigja skó á 500 kr. ** Ein tilraun til að standast toprope próf í leiðsluvegginn endurgjaldslaust.

Búnaður

  • Þægilegur og teygjanlegur íþróttafatnaður

Screen Shot 2014-11-18 at 13.36.57