Sumaræfingahópur V0-V3

English below

Æfingahópurinn er hugsaður fyrir 18 ára og eldri sem vilja æfa undir leiðsögn þjálfara. Æfingarnar henta bæði fyrir byrjendur og þá sem hafa æft áður sjálfir eða undir leiðsögn þjálfara en eru á getustiginu V0-V3.

Farið verður í allt frá upphitun, tækni, styrk og að teygjum, reynt er að hafa æfingarnar fjölbreyttar svo iðkendur ættu að læra margar nýjar leiðir sem nýtast við klifuræfingar ásamt því að fá krefjandi æfingu!

Æfingarnar hefjast þann 14. júní og standa til 9. ágúst en einn mánudagur bætist við í staðinn fyrir mánudaginn 2. ágúst sem er Frídagur verslunarmanna.

Tímasetning: Mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17:30 – 19:00

Þjálfarar: Svana Ösp og Hildur Björk

Verð: 32.000 kr*

*Árskortshafar fá 20% afslátt af æfingagjöldunum

The practice group is for individuals 18+ who want to train during the summer under the guidance of experienced trainers. The practices are both suitable for beginners and those who have been climbing themselves or with a trainer and are climbing up to grade V3.

During the training sessions the trainers will go over how to best warm up, practice technique, strength training, and stretches. An empathizes will be on having a variability during the sessions so the climbers can learn different approaches while they advance in skill.

The training starts the 14th. of June and will be until the 9th. of August.

Time: Mondays and Wednesdays from 17:30 – 19:00

Trainers: Svana Ösp and Hildur Björk

Price: 32.000*

*Participants that have an annual pass get a 20% discount