Team KH

Screen Shot 2014-09-18 at 15.53.58

Team KH er afrekshópur Klifurfélags Reykjavíkur. Allir klifarar á aldrinum 13-21 ára geta sótt um að þjálfa með honum.

Æfingarnar eru skipulagðar út frá tveggja vikna lotum. Fjöldi og lengd æfinga er mismunandi eftir þeim áherslum sem teknar eru fyrir í hverri lotu. Tímataflan hér að neðan er því til viðmiðunar. Auk æfinga með þjálfara er gert ráð fyrir æfingum sem klifararnir sjá sjálfir um að framkvæma.

Kynning á starfi vetrains verður haldin 23. ágúst (sjá Facebook-atburð).

Tímasetningar

Mánudaga: 06:30 – 07:30 & 19:00 – 21:00/22:00
Miðvikudaga: 06:30 – 07:30 & 18:45 – 19:45
Föstudaga: 06:30 – 07:30 & 19:00 – 21:00/22:00
Sunnudaga: 11:30-12:30