Börn og unglingar

 

Version 2

Upplýsingar

Við bjóðum upp á reglulegar æfingar fyrir 6-17 ára á haustönn og vorönn. Á æfingunum læra iðkendur um heim klifurs. Á yngri æfingum eru leikur og jákvæðni aðalatriðið og að þroska styrk og samhæfingu með klifri.

Með aldrinum læra þau svo meira um tæknilegu hlið klifursins og hvernig íþróttin getur verið ævilöng skemmtileg líkamsrækt.

Nánari upplýsingar og skráning fer fram hér til vinstri.

Námskeiðs- og æfingargjöld

Verð er að finna á upplýsingasíðum æfinga. Aðeins er tekið við æfingargjöldum gegnum Nóra.

Klifurhúsið er aðili að Frístundarkorti Reykjavíkur og hafa börn með lögheimili í Reykjavík kost að á nýta sér það. Nánari upplýsingar um það er að finna HÉR.