fbpx
Námskeið og æfingar fullorðinna thurasoley 26 júlí, 2022

Námskeið og æfingar fullorðinna

Opnað hefur verið fyrir skráningu í V-æfingahópa Klifurhússins ásamt Byrjendabouldersnámskeiðum fyrir haustönnina 2022.

Æfingarhópar eru hugsaðir fyrir 18 ára og eldri sem vilja æfa í hóp undir leiðsögn þjálfara. Hópunum er skipt eftir erfiðleikastigum svo allir ættu að geta fundið sér hóp við hæfi. Við mælum bæði með því að vera reglulega í æfingahóp yfir veturinn og að fara 1x til 2x í æfingahóp til að auka hæfni undir leiðsögn þjálfara fyrir sjálfstæða iðkun í kjölfarið.

Nánari upplýsingar: V-æfingahópar

Skráning: Sportablershop