fbpx
Opnum aftur 25. maí Klifurhusid 24 maí, 2020

Opnum aftur 25. maí

Við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur aftur.

Reglurnar munu gilda fyrir tímabilið 25. maí til 7. júní.

Opnunartíminn er á virkum dögum: 12:00-14:00, 17:00-19:30 og 20:00-22:00.

Helgaropnun: fjölskyldutími 13:00-15:00 og 15:30-18:00 fyrir félagsmenn.

Aðeins 30 manns eru leyfðir í einu í húsinu og allir skrá sig við komu.

Við mælum með að koma og fara í samræmi við tiltekinn tímaramma.

Þetta er gert til að tryggja hreinlæti í húsinu og til að gefa okkur tíma til að spritta milli lota.

Það er hvorki leyft að bursta festur né nota laust kalk.

Við erum með fljótandi kalk fyrir alla.

Sturtur verða lokaðar á þessu tímabili.

Ekki koma ef þú ert veik/ur. Við munum senda þig heim.

English:

Rules for climbing.

The rules will apply for the period from 25th of May until 7th of June.

The opening hours are on weekdays 12:00-14:00 17:00-19:30 and 20:00-22:00.

Weekends: Family time 13:00-15:00 and 15:30-18:00 for members.

Only 30 climbers are allowed at once in the gym and are required to register on arrival.

Make sure to arrive and leave according to the given timeframe.

This is done to ensure that we can clean in between the sessions.

It´s not allowed to brush the holds and to use lose calk.

We will provide liquid calk for everybody.

Showers will be closed during this period.

Don´t come if you are sick, we will send you home.

]]>